Ný tæki komin í þreksalinn - Borgarnes

Guðrún Vala Elísdóttir

Ný tæki komin í þreksalinn - Borgarnes

Kaupa Í körfu

Strengdu áramótaheitið í þrekhringnum í Íþróttamiðstöðinni HLUTI af tækjakosti í þreksal Íþróttamiðstöðvarinnar í Borgarnesi hefur verið endurnýjaður. Vegna vaxandi áhuga á almenningsíþróttum í Borgarbyggð var ákveðið að endurnýja og keypt voru notuð tæki, sérstaklega með þarfir almennings í huga. MYNDATEXTI: Páll S. Brynjarsson bæjarstjóri, Helga Halldórsdóttir, forseti bæjarstjórnar, Finnbogi Rögnvaldsson bæjarstjórnarfulltrúi og Indriði Jósafatsson, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi, taka á í nýju tækjunum. mynd kom ekki

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar