Aurskriða á Seyðisfirði

Pétur Kristjánsson

Aurskriða á Seyðisfirði

Kaupa Í körfu

Veður austanlands batnaði í gær eftir miklar rigningar um helgina en í kjölfar þeirra féllu skriður í Seyðisfirði og Fáskrúðsfirði í gær. Ekki er útlit fyrir að fleiri skriður falli, að sögn Jóhanns Grétars Einarssonar, sem á sæti í almannavarnanefnd Seyðisfjarðar. Fólk er eigi að síður beðið að halda vöku sinni. Veginum suður með firðinum, frá SR-mjöli að Hánefsstöðum, var lokað á mánudagskvöld vegna úrhellisins MYNDATEXTI: Ummerki eftir skriðuna eru töluverð og hófs hreinsunarstarf fljótlega eftir að skriðan féll.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar