Alþingi 2002

Alþingi 2002

Kaupa Í körfu

Að ýmsu er að hyggja á Alþingi, ekki síst á kosningavetri. Ekki er samt víst að þingkonur Sjálfstæðisflokksins, þær Þorgerður K. Gunnarsdóttir og Sigríður Ingvarsdóttir, hafi verið að stinga saman nefjum vegna þess, enda fjöldinn allur af öðrum aðkallandi verkefnum sem krefst athygli og einbeitingar þingmanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar