Halti Billi

Þorkell Þorkelsson

Halti Billi

Kaupa Í körfu

Halti Billi frumsýndur í Þjóðleikhúsinu Leikritið Halti Billi, eftir Martin McDonagh, var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu á föstudaginn. Leikstjóri er Þórhallur Sigurðsson en með aðalhlutverk fer hinn ungi Björgvin Franz Gíslason sem þreytti frumraun sína í húsinu með rullunni. Leikritið er í senn samfélags- og persónulýsing og gerist í litlu þorpi á Aranseyjum, sem liggja vestur af Írlandi. Var fögnuður að lokinni frumsýningu mikill eins og meðfylgjandi myndir bera með sér. MYNDATEXTI: Sjaldan fellur eplið...". Gísli Rúnar Jónsson ánægður með soninn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar