Írak
Kaupa Í körfu
Írak Þorkell Þorkelsson heimsótti Írak í sepember 1998. Mjög algengt er að mæður og ömmur hugsi um börn á sjúkrahúsum í Írak vegna þess hve fátt starfsfólk er eftir og úrræðaleysið virðist algert. Sjúkrahúsin í landinu eru hrein en segja má að það sé það eina sem er í lagi. Í Írak deyja börn úr næringarskorti og öðrum sjúkdómum sem ekki þekkjast nú til dags á Vesturlöndum. Dánartíðni barna innan eins árs að aldri hefur aukist gífurlega frá því fyrir Persaflóastríðið. Fimm árum fyrir viðskiptabannið, á árunum 1985-1990, létust að meðaltali 450 á mánuði en 8.500 ungabörn á mánuði um þessar mundir, skv. nýrri skýrslu Hjálparstofnunar kirkjunnar í Mið-Austurlöndum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir