Framkvæmdir við fjölnota íþróttahús á Akureyri

Kristján Kristjánsson

Framkvæmdir við fjölnota íþróttahús á Akureyri

Kaupa Í körfu

Farmkvæmdir við fjölnota íþróttahúsið á Akureyri eru nokkuð á undan áætlun og vonast knattspyrnumenn bæjarins til þess að geta verið farnir að leika knattspyrnu í húsinu fyrir áramót. Myndatexti: F.v.: Svavar Tulinius, Bjarni Jónsson og Andri Bollason hafa unnið við uppsetningu ljóskastara í fjölnota íþróttahúsinu að undanförnu. Vinna við rafmagn í húsinu er langt komin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar