Beruvík
Kaupa Í körfu
Innan þjóðgarðsins Snæfellsjökuls eru nokkrir vegslóðar sem orðið hafa til í áranna rás. Flestir eru þeir aðeins færir jeppum. Þegar vegasamband komst á fyrir Jökul árið 1956 var hluti leiðarinnar um þessa slóða. Síðan var farið á ökutækjum að Fagurhólsrétt í Beruvík og smalamenn, berjatínslufólk og ferðalangar fundu sér leiðir að ströndinni og að undirhlíðum Jökulsins. Myndatexti: Guðbjörg Gunnarsdóttir þjóðgarðsvörður og Björn Jónsson, rekstrarstjóri Vegagerðarinnar, voru ein af þeim fyrstu sem fóru um nýlagfærðan veg í Beruvík. Snæfellsjökull gnæfir yfir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir