Verkefnastjórnun HÍ

Jim Smart

Verkefnastjórnun HÍ

Kaupa Í körfu

Leiðtoga- og samstarfshæfileikar þroskaðir Verkefnastjórnun er skoðuð út frá sálfræðinni í nýju námi með vinnu hjá Endurmenntun Háskóla Íslands, sem hefst í janúar 2003 Áhersla er lögð á að skoða verkefnastjórnun út frá mannlegri hegðun, tilfinningu og agaðri hugsun, í nýju námi samhliða starfi, sem hefst hjá Endurmenntun Háskóla Íslands í janúar 2003. MYNDATEXTI: Kennarar og skipuleggjendur námsins verkefnastjórnun - leiðtogaþjálfun: Helgi Þór Ingason, Haukur Ingi Jónsson og Tryggvi Sigurbjarnarson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar