Egó fundur um styrkta ímynd unglinga

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Egó fundur um styrkta ímynd unglinga

Kaupa Í körfu

Getum öll bætt sjálfsmyndina AÐ BAKI glansmyndinni, sem birtist m.a. í tímaritum, kvikmyndum og tónlistarmyndböndum, er annar heimur sem sjaldan sést. Það útlit sem útlitshönnuðir og förðunarfræðingar hafa skapað fyrir forsíðustúlkuna nær ekki til bakhlutans þar sem raunveruleikinn blasir við. Á þetta vilja aðstandendur átaksins EGÓ, sem hrundið var af stokkunum í gær, leggja áherslu, en átakið gengur út á að efla og styrkja sjálfsmynd ungs fólks. MYNDATEXTI: Þorðu að vera þú sjálfur er meginstefið í átakinu, sem kynnt var í gær. Hér eru frá vinstri: Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, Geðrækt, Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir, Jafningjafræðslunni, Ásta Sigríður Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri EGÓ, Anna Björg Aradóttir, Landlæknisembættinu, og Edda Hrafnhildur Björnsdóttir, Rauða krossi Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar