Margrét Sverrisdóttir og Sigurlín Margrét Sigurðard.

Sverrir Vilhelmsson

Margrét Sverrisdóttir og Sigurlín Margrét Sigurðard.

Kaupa Í körfu

Vill verða fyrsti heyrnarlausi þingmaðurinn ÍSLAND gæti orðið fyrst Evrópulanda til að hafa heyrnarlausan þingmann, en Sigurlín Margrét Sigurðardóttir, 38 ára táknmálskennari, sem er í læri hjá Margréti Sverrisdóttur, framkvæmdastjóra Frjálslynda flokksins, íhugar nú að bjóða sig fram til Alþingis. Sigurlín Margrét segist hafa mikinn áhuga á stjórnmálum og þá sérstaklega velferðarmálum og málefnum fatlaðra. MYNDATEXTI: Nöfnurnar Sigurlín Margrét og Margrét Sverrisdóttir skoðuðu Alþingishúsið og nýju tengibygginguna í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar