Tjarnarstemmning - Fuglunum gefið brauð

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Tjarnarstemmning - Fuglunum gefið brauð

Kaupa Í körfu

"Alveg róleg, biðja fallega" OFT er heilmikill handagangur í öskjunni við Reykjavíkurtjörn þegar ungir og aldnir mæta með brauðið sitt og gefa öndum, gæsum og svönum. Á öðrum dögum, þegar hungrið segir til sín, taka fuglarnir sig til og koma upp á bakkann og hrifsa brauðið frá mannfólkinu eins og þessi maður fékk að reyna. Þá má reyna að tala til fuglanna: "Alveg róleg...biðja fallega" og kannski halda fuglarnir sig á mottunni. EKKI ANNAR TEXTI. ("Alveg róleg.... biðja fallega!")

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar