Stafnbúafundur - Árni M. Mathiesen

Kristján Kristjánsson

Stafnbúafundur - Árni M. Mathiesen

Kaupa Í körfu

Sjávarútvegsráðherra setur af stað verkefni Gögn um sjálfbæra nýtingu fiskistofna verði aðgengileg ÁRNI M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra ætlar að setja í gang verkefni sem lýtur að því að safna og gera aðgengileg gögn er varða sjálfbæra nýtingu fiskistofnanna, heilnæmi og hollustu sjávarafurða og aðrar upplýsingar er varða íslenskan sjávarútveg. MYNDATEXTI: Stafnbúi, Félag auðlindadeildar við Háskólann á Akureyri, stóð fyrir ráðstefnunni Ný mið, þar sem fjallað var um sóknarfæri í sjávarútvegi. Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra flytur erindi sitt. (Stafnbúi, Félag auðlindadeildar við Háskólann á Akureyri stóð fyrir ráðstefnunni Ný mið, þar sem fjallað var um sóknarfæri í sjávarútvegi. Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra flytur erindi sitt.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar