Barþjónar

Sverrir Vilhelmsson

Barþjónar

Kaupa Í körfu

JÓHANNES Arason kynntist starfi barþjónsins fyrst fyrir áratug, þegar hann var ráðinn til starfa á Blúsbarnum einsog Ingvi Steinar, en síðan þá hefur hann m.a. unnið á skemmtistaðnum sem gekk meðal annars undir nöfnunum Lídó og Tunglið, Kaffibarnum, Einari Ben., Kaffi Thomsen, Caruso og loks Gauki á Stöng, þar sem hann starfar núna sem einn rekstrarstjóra. Myndatexti: Jóhannes Arason: " Dregið hefur úr kvenhylli barþjóna eftir að Staupasteinn hætti göngu sinni og vinsældir Hanastéls með Tom Cruise liðu undir lok." (Jóhannes Arason barþjónn)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar