Finnur Eydal

Kristján Kristjánsson

Finnur Eydal

Kaupa Í körfu

Hvítur stormsveipur er yfirskrift tvennra djasstónleika sem haldnir verða á Græna hattinum á Akureyri á laugardag, 16. nóvember og eru tileinkaðir minningu Finns Eydal, tónlistarmanns, sem lést þennan dag fyrir 6 árum. Myndatexti : Finnur Eydal blæs í klarinettinn á minningartónleikum um bróður sinn Ingimar, í október 1996.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar