Hraðahindranir

Kristján Kristjánsson

Hraðahindranir

Kaupa Í körfu

Þessa dagana er verið að fjölga hraðahindrunum í svokölluðum 30 km hverfum á Akureyri, sem þegar eru orðin nokkur talsins. Alls verða settar upp 6 hraðahindranir í þessari lotu, í Einholti, Gránufélagsgötu, Grenivöllum, Víðivöllum, Eyrarvegi og Eyrarlandsvegi. Unnið við gerð hraðahindrunar í Einholti í Akureyri. Myndatexti: Unnið við gerð hraðahindrunar í Einholti á Akureyri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar