Sjónvörp

Svanhildur Eiríksdóttir

Sjónvörp

Kaupa Í körfu

Öldrundaráð Fjölbrautaskóla Suðurnesja hefur afhent skólanum formlega að gjöf þrjú sjónvarpstæki með tölvutengingu. Öldungaráðið hafði gefið vilyrði fyrir tækjunum við útskrift sl. vor en ekki voru fest kaup á tækjunum fyrr en nú. Myndatexti: Oddný J.B. Mattadóttir, formaður öldungaráðs fjölbrautaskólans, afhendir Oddnýju Harðardóttur og Ólafi Jóni Arnbjörnssyni gjöfina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar