Bryggja við Súgandisey

Gunnlaugur Árnason

Bryggja við Súgandisey

Kaupa Í körfu

Unnið er að því að lengja stálþil við Baldursbryggju í Súgandisey. Það verk hefur staðið lengi til og lýkur þar með hafnarframkvæmdum við Súgandisey, sem hófust þegar gerð var aðstaða fyrir Breiðafjarðarferjuna Baldur fyrir meira en 10 árum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar