Heilsurækt á Hvolsvelli

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir

Heilsurækt á Hvolsvelli

Kaupa Í körfu

Ný og fullkomin líkamsræktarstöð hefur verið opnuð á Hvolsvelli. Það eru þau hjónin Lúðvík Bergmann og Elísabet María Jónsdóttir sem eiga stöðina sem þau nefna Olympus heilsurækt. Myndatexti: Hjónin Elísabet María Jónsdóttir og Lúðvík Bergmann þegar þau opnuðu Olympus heilsurækt á Hvolsvelli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar