Frá fundi um Kárahnjúkavirkjun

Steinunn Ásmundsdóttir

Frá fundi um Kárahnjúkavirkjun

Kaupa Í körfu

Um helgina var á Egilsstöðum haldinn opinn fundur um fyrirhugaðar virkjanaframkvæmdir á Austurlandi. Vinstrihreyfingin - grænt framboð stóð fyrir honum og frummælendur voru þeir Sigurður Jóhannesson, hagfræðingur hjá Hagfræðistofnun Háskóla Íslands, og Skarphéðinn Þórisson, líffræðingur hjá Náttúrustofu Austurlands. Myndatexti: Frá fundi um Kárahnjúkavirkjun sem haldinn var á Egilsstöðum um helgina. Fremst eru Skarphéðinn Þórisson líffræðingur sem flutti framsögu og Þuríður Bachman þingmaður Vinstri grænna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar