Prófkjörsdeila

Morgunblaðið/RAX

Prófkjörsdeila

Kaupa Í körfu

"Nú blasir ekkert annað við en að taka kúrsinn á kosningarnar í vor," sagði Þórólfur Halldórsson, formaður kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi, eftir fundi ráðsins og kjörnefndar. Steinþór Guðbjartsson fylgdist með þremur fundum í Hrútafirði í gærdag. Myndatexti: Myndatexti: Þórólfur Halldórsson, formaður kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi, og Benedikt Jónmundsson, stjórnarmaður frá Akranesi, höfðu um ýmislegt að ræða undir fjögur augu fyrir fundina í gær, en fundarmenn komust síðan að sameiginlegri niðurstöðu og sögðu að góð samstaða hefði ríkt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar