Prófkjörsdeila

Morgunblaðið/RAX

Prófkjörsdeila

Kaupa Í körfu

"Nú blasir ekkert annað við en að taka kúrsinn á kosningarnar í vor," sagði Þórólfur Halldórsson, formaður kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi, eftir fundi ráðsins og kjörnefndar. Steinþór Guðbjartsson fylgdist með þremur fundum í Hrútafirði í gærdag. Myndatexti: Kjörnefndarmennirnir Jónas Guðmundsson, Grétar Pálsson og Gunnar Sigurðsson voru alvarlegir eins og aðrir á fundum dagsins og höfðu um nóg að hugsa enda þurfti að leysa erfiða deilu. Það tókst með sameiginlegri og ágreiningslausri niðurstöðu, en til fundanna var boðað til að viðra öll sjónarmið og fara vel í gegnum þau.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar