Prófkjörsdeila

Morgunblaðið/RAX

Prófkjörsdeila

Kaupa Í körfu

"Nú blasir ekkert annað við en að taka kúrsinn á kosningarnar í vor," sagði Þórólfur Halldórsson, formaður kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi, eftir fundi ráðsins og kjörnefndar. Steinþór Guðbjartsson fylgdist með þremur fundum í Hrútafirði í gærdag. Myndatexti: Jóhann Kjartansson, formaður kjörnefndar Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi, lokar að fundarmönnum, sem samþykktu einróma yfirlýsingu um þremur klukkustundum síðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar