Sigrún Björgvinsdóttir

Sverrir Vilhelmsson

Sigrún Björgvinsdóttir

Kaupa Í körfu

Í kaffihúsinu Lóuhreiðri í Kjörgarði stendur nú yfir sýning, á myndverkum sem unnin eru í ull, þ.e. flókafilt. Listakonan er Sigrún Björgvinsdóttir frá Egilsstöðum. "Myndirnar eru bæði fíguratífar og fantasíur og bera þess merki að ég kem úr skógræktarumhverfi. Þetta mun vera í fyrsta sinn sem slíkar myndir eru sýndar í Reykjavík," segir Sigrún. "Rammana utan um verkin smíðaði ég sjálf og sótti efniviðinn í lerkið í Hallormsstaðaskógi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar