Ungskáld

Jim Smart

Ungskáld

Kaupa Í körfu

MJÓLK er holl og hún er góð. Hún hressir andann, styrkir beinin og er nærandi. Um þetta eru flestir sammála. Mjólkurfernur hafa líka borið kjarnyrta íslensku á borð fyrir neytendur sína því síðastliðin ár hefur Mjólkursamsalan birt texta á mjólkurumbúðum undir kjörorðinu Íslenska er okkar mál. Textarnir hafa verið af ýmsum toga; málfarsábendingar, bókmenntatextar, brot úr barnabókmenntum og ýmislegt skrýtið og skemmtilegt úr gömlum blöðum og bókum. Og nú hefur Mjólkursamsalan rutt braut fyrir ung skáld til að koma kveðskap sínum á framfæri

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar