Marnix Koolhaas

Helga Mattína Björnsdóttir

Marnix Koolhaas

Kaupa Í körfu

Marnix Koolhaas frá Hollandi kom í heimsókn til Grímseyjar eftir að hafa lesið bók um eyjuna eftir séra Róbert Jack, sem var síðasti prestur Grímseyinga sem hafði búsetu í eyjunni. Hann flutti héðan árið 1953. MYNDATEXTI: Hollendingurinn Marnix Koolhaas heimstótti Grímsey eftir að hafa lesið bók um eyjuna. ( Hollendingurinn Marnix Koolhaas heimstótti Grímsey eftir að hafa lesið bók um eyjuna. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar