Þjóðleikhúsið
Kaupa Í körfu
SAMLESTUR á Rakstri eftir Ólaf Jóhann Ólafsson er nú hafinn í Þjóðleikhúsinu en verkið verður frumsýnt á Litla sviðinu um miðjan janúar. Rakstur er fyrsta leikrit Ólafs Jóhanns sem sýnt er í Þjóðleikhúsinu. Leikritið er nýtt og gerist árið 1969 á lítilli rakarastofu í miðbæ Reykjavíkur. Fyrstu mennirnir eru að lenda á tunglinu, hárið að síkka og pilsin að styttast. Veröldin breytist á ógnarhraða og breytingarnar bjóða sumum ný tækifæri en ógna öðrum. Leikendur eru Gunnar Eyjólfsson, Hjalti Rögnvaldsson, Jóhann Sigurðarson, Friðrik Friðriksson og Linda Ásgeirsdóttir. Lýsingu gerir Ásmundur Karlsson, leikmynd og búningar eru í höndum Snorra Freys Hilmarssonar en Haukur J. Gunnarsson er leikstjóri. Á myndinni eru höfundur, leikarar og listrænir stjórnendur á fyrsta samlestri.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir