Sverrir Sverrisson ( Sveppi )
Kaupa Í körfu
HAFIÐ, kvikmynd Baltasars Kormáks, var sigurvegari Eddu-verðlauna-hátíðarinnar sem fram fór síðasta sunnudagskvöld. Hafið hlaut alls átta Eddu-verðlaun. Hún var valin besta bíómyndin og Baltasar besti leikstjórinn. Hann deildi einnig verðlaunum með Ólafi Hauki Símonarsyni fyrir besta handritið, en myndin er gerð eftir leikriti Ólafs Hauks. Fjórir leikarar í myndinni fengu hver sína Edduna. Þau Gunnar Eyjólfsson og Elfa Ósk Ólafsdóttir fengu verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki. Og þau Herdís Þorvaldsdóttir og Sigurður Skúlason fengu verðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki, en sín verðlaun hlaut Sigurður einnig fyrir leik sinn í Gemsum. Þá hlaut Valdís Óskarsdóttir fag-verðlaun fyrir klippingu sína á Hafinu Myndatexti: Vinsælasti sjónvarpsmaðurinn, Sveppi, sagðist hafa nýtt kosningarrétt sinn á Netinu til hins ýtrasta.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir