Ísland - Litháen knattspyrna karla

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Ísland - Litháen knattspyrna karla

Kaupa Í körfu

SPÆNSKA knattspyrnufélagið Real Betis hefur enn ekki greitt Skagamönnum tilskildar bætur þrátt fyrir að það hafi keypt Jóhannes Karl Guðjónsson af RKC Waalwijk í Hollandi í september á síðasta ári. Skagamenn og KSÍ eru þessa dagana að búa sig undir að sækja málið á hendur Spánverjunum af fullri hörku. Myndatexti: Jóhannes Karl Guðjónsson, leikmaður með Real Betis á Spáni, er hér fyrir aftan varnarvegg í leik gegn Litháen - Brynjar Björn Gunnarsson, Eiður Smári Guðjohnsen, Heiðar Helguson, Gylfi Einarsson og Haukur Ingi Guðnason.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar