Keilir

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Keilir

Kaupa Í körfu

UMHVERFIS KEILI Á svæðinu umhverfis Keili á Reykjanesskaga er flest sem prýðir íslenskt landslag Myndatexti: Keilir er strýtulaga móbergsfjall og sést víða að. Umhverfis Keili eru fjöll, gígar, lækir, hverir, hraun, vötn og víðáttumiklir vellir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar