Afhending íslensku gæðaverðlaunanna 2002

Þorkell Þorkelsson

Afhending íslensku gæðaverðlaunanna 2002

Kaupa Í körfu

Íslensku gæðaverðlaunin veitt í fjórða sinn Mest gæði hjá Marel MAREL hf. tók við Íslensku gæðaverðlaununum úr hendi Davíðs Oddssonar, forsætisráðherra, í Hátíðasal Háskóla Íslands gær. Verðlaunin eru veitt því fyrirtæki sem skara þykir fram úr í gæðum reksturs og stjórnunar. MYNDATEXTI: Starfsmenn Marels reyna að ná utan um verðlaunagripinn. Í baksýn sést Lárus Ásgeirsson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðsmála hjá Marel. (Marel hlaut verðlaunin)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar