Gagn- og gamandagar í Garðaslóla

Jim Smart

Gagn- og gamandagar í Garðaslóla

Kaupa Í körfu

Vel heppnaðir Gagn- og gamandagar í Garðaskóla "Nemandi með malt fer inn í stofur og truflar kennslu" - "Fimoleir og trölladeig" - "Fótboltafíklar." Þetta er meðal fyrirsagna á greinum sem ungir fréttahaukar í Garðaskóla hafa skrifað undanfarna daga á svokölluðum Gagn- og gamandögum í skólanum. MYNDATEXTI: Stund milli stríða: Katrín Björk, Kristján Einar, Ingibjörg kennari, Kjartan Óli, Birkir Ísak, Elvar Örn og Árni Þór. Nokkrir fréttahaukanna voru hins vegar uppteknir við fréttaöflun þegar ljósmyndari Mbl. átti leið hjá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar