Gagn- og gamandagar í Garðaslóla

Jim Smart

Gagn- og gamandagar í Garðaslóla

Kaupa Í körfu

Vel heppnaðir Gagn- og gamandagar í Garðaskóla "Nemandi með malt fer inn í stofur og truflar kennslu" - "Fimoleir og trölladeig" - "Fótboltafíklar." Þetta er meðal fyrirsagna á greinum sem ungir fréttahaukar í Garðaskóla hafa skrifað undanfarna daga á svokölluðum Gagn- og gamandögum í skólanum. MYNDATEXTI: Árni Þór og Inga María upptekin við að koma fréttum inn á heimasíðuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar