Jólatré höggvin í Þelamörk

Kristján Kristjánsson

Jólatré höggvin í Þelamörk

Kaupa Í körfu

Starfmenn Skógræktarfélags Eyfirðinga eru nýlega byrjaðir að höggva jólatré, en þeir áætla að höggva um 300 tré í reitum sínum fyrir þessi jól. MYNDATEXTI: Hallgrímur Indriðason framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Eyfirðinga og Kjartan Einarsson starfsmaður félagsins voru að fella stafafuru í reit félagsins á Þelamörk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar