Halldór Blöndal - Jónas Hallgrímsson

Kristján Kristjánsson

Halldór Blöndal - Jónas Hallgrímsson

Kaupa Í körfu

Lágmynd af Jónasi Hallgrímssyni var afhjúpuð á Sal Menntaskólans á Akureyri í gær, en þá var minnst Dags íslenskrar tungu. Halldór Blöndal, forseti Alþingis, afhjúpaði myndina en hana gerði Kristinn E. Hrafnsson myndlistarmaður. MYNDATEXTI: Halldór Blörndal forseti Alþingis afhjúpaði lágmynd af Jónasi Hallgrímssyni í húsnæði Menntaskólans á Akureyri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar