Leikskólinn Heiðarsel

Morgunblaðið/Svanhildur Eiríksdóttir

Leikskólinn Heiðarsel

Kaupa Í körfu

Elstu börnin í leikskólum Reykjanesbæjar héldu skemmtun í Frumleikhúsinu í Keflavík síðastliðinn fimmtudag, í tilefni af Degi íslenskrar tungu. MYNDATEXTI: Fuglinn í fjörunni var framlag Heiðarsels á hátíðinni og skreyttu börnin flutning lagsins með máluðum fuglamyndum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar