Fiske-hátíð í Grímsey
Kaupa Í körfu
Fjölmenni á árlegri Fiske-hátíð í Grímsey með fjölbreyttri dagskrá Fiske-hátíðin annar "þjóðhátíðardagur" Grímseyinga á ári hverju var haldinn að venju með pomp og pragt. 11.11. afmælisdagur velgjörðarmannsins dr. Daníels Willard Fiske hefur verið í hávegum hafður hér í eyju síðan elstu menn muna. MYNDATEXTI: Félagar í Kiwanisklúbbnum Grími afhentu oddvitanum í Grímsey útsýnisskífu sem sett verður upp í miðju þorpinu. F.v.: Dónald Jóhannesson, Óttar Jóhannsson oddviti, Gylfi Gunnarsson og Garðar Ólason.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir