Fiske-hátíð í Grímsey

Helga Mattína Björnsdóttir

Fiske-hátíð í Grímsey

Kaupa Í körfu

Fjölmenni á árlegri Fiske-hátíð í Grímsey með fjölbreyttri dagskrá Fiske-hátíðin annar "þjóðhátíðardagur" Grímseyinga á ári hverju var haldinn að venju með pomp og pragt. 11.11. afmælisdagur velgjörðarmannsins dr. Daníels Willard Fiske hefur verið í hávegum hafður hér í eyju síðan elstu menn muna. MYNDATEXTI: Fyrrverandi oddvita Grímseyinga, Þorláki Sigurðssyni, og konu hans, Huldu Reykjalín, voru þökkuð góð og farsæl störf í þágu sveitarfélagsins. Með þeim á myndinni eru Sigrún Þorláksdóttir, t.v., og Magnús Bjarnason.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar