Fiske-hátíð í Grímsey

Helga Mattína Björnsdóttir

Fiske-hátíð í Grímsey

Kaupa Í körfu

Fjölmenni á árlegri Fiske-hátíð í Grímsey með fjölbreyttri dagskrá Fiske-hátíðin annar "þjóðhátíðardagur" Grímseyinga á ári hverju var haldinn að venju með pomp og pragt. 11.11. afmælisdagur velgjörðarmannsins dr. Daníels Willard Fiske hefur verið í hávegum hafður hér í eyju síðan elstu menn muna. MYNDATEXTI: Fiske-dagurinn hófst með messu í Miðgarðskirkju og húsið blessað eftir breytingar og endurbætur. Hér eru séra Hannes Örn Blandon og séra Magnús G. Gunnarsson með sóknarnefndinni, Þorgerði Einarsdóttur, Steinunni Stefánsdóttur og Alfreð Garðarssyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar