Kristinn Jónasson og Kristján Helgason
Kaupa Í körfu
Á þriðjudag var skrifað undir samning á milli Lionsklúbbs Ólafsvíkur og Snæfellsbæjar um að Lionsklúbburinn sjái um bíósýningar í Klifi næstu tvö og hálft ár. Ætlunin er að kvikmyndasýningar verði að jafnaði fjórar í mánuði, yfir vetrarmánuðina, tvær barnasýningar og tvær fullorðinssýningar, en fækki niður í tvær sýningar yfir sumarmánuðina. Fyrsta bíómyndin sem sýnd er samkvæmt þessum samningi er hin margverðlaunaða mynd Hafið sem sópaði til sín Eddu-verðlaunum á dögunum. MYNDATEXTI: Kristinn Jónasson bæjarstjóri og Kristján Helgason, formaður Lionsklúbbs Ólafsvíkur og Snæfellsbæjar, handsala samninginn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir