Brunavarnaæfing

Gunnlaugur Árnason

Brunavarnaæfing

Kaupa Í körfu

Íbúðarhúsiðí Viðvík við Stykkishólm heyrir nú sögunni til. Ákveðið var að brenna húsið og hafa verklega æfingu hjá slökkviliðinu í leiðinni. Húsið var í eigu Stykkishólmsbæjar og var búið að dæma það til niðurrifs. MYNDATEXTI: Íbúðarhúsið í Viðvík í ljósum logum. Það var í eigu Stykkishólmsbæjar og hafði lokið hlutverki sínu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar