Honda Jazz

Sverrir Vilhelmsson

Honda Jazz

Kaupa Í körfu

DAF kallaði sína skiptingu Variomatic og þótti hún á sínum tíma tæknibylting og ekkert minna en það. Þetta var gírskipting án kúplingar og í stað tannhjóla snerist reim inni í gírkassanum og gaf þreplausa skiptingu. Núna hefur þessi tækni verið fullkomnuð í fyrirbæri sem kallast CVT, (Continuously Variable Transmission), og hefur haldið innreið sína í bílum samtímans, þar á meðal í Honda Jazz. Í þeirri gerð er unnt að nota skiptinguna fullkomlega sjálfskipta eða velja að handskipta henni með tökkum í stýrinu en auðvitað án kúplingar. Honda Jazz er nýr smábíll og var hann prófaður á dögunum með CVT-skiptingunni Myndatexti: enginn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar