Hal Hartley

Sverrir Vilhelmsson

Hal Hartley

Kaupa Í körfu

Það vakti ekki litla athygli er fréttist að Hal Hartley, einn virtasti kvikmyndagerðarmaður Bandaríkjanna, hygðist gera mynd á Íslandi og að hún yrði framleidd af Friðriki Þór Friðrikssyni og Francis Ford Coppola. Myndin sú er nú loksins klár til sýninga og heitir No Such Thing Myndatexti: Hal Hartley um Friðrik Þór og Francis Ford: "Þótt ólíkir séu eiga þeir ýmislegt sameiginlegt þessir tveir menn. Þeir eru t.d. báðir fullkomlega sannir í sinni listsköpun og eru tilbúnir að leggja nákvæmlega alla sína krafta í gerð mynda sinna, sem ég síðan tengi mjög sterkt við."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar