Jón Böðvarsson, sagnamaður og fræðaþulur

Steinunn Ásmundsdóttir

Jón Böðvarsson, sagnamaður og fræðaþulur

Kaupa Í körfu

Hefur opnað ögrandi heim Íslendingasagna JÓN Böðvarsson hlaut í gær Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar, sem veitt eru í tengslum við Dag íslenskrar tungu, sem er í dag. Það var Tómas Ingi Olrich, ráðherra menntamála, sem afhenti verðlaunin formlega í hátíðarsal Menntaskólans á Egilsstöðum að viðstöddu fjölmenni. Hann sagði í ávarpi að athygli Íslendinga væri beint að tungumáli sínu á Degi íslenskrar tungu, gildi hennar fyrir þjóðarvitundina og menningu. MYNDATEXTI: Jón Böðvarsson tekur við verðlaununum úr hendi Tómasar Inga Olrich menntamálaráðherra. mynd kom ekki (Grein: Jón Böðvarsson hlýtur Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar Egilsstöðum Myndatexti: Jón Böðvarsson sagnamaður og fræðaþulur tekur við Verðlaunum Jónasar Hallgrímssonar úr hendi Tómasar Inga Olrich menntamálaráðherra.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar