Eldsvoði við Dalsel

Júlíus Sigurjónsson, julius@mbl.is

Eldsvoði við Dalsel

Kaupa Í körfu

Íbúð gereyðilagðist í eldsvoða ÍBÚÐ í tveggja hæða raðhúsi við Dalsel í Breiðholti, gereyðilagðist í miklum eldsvoða í fyrrinótt. 43 ára gömul kona, sem var ein í íbúðinni, komst út af sjálfsdáðum og var flutt á slysadeild til skoðunar vegna gruns um reykeitrun. MYNDATEXTI: Brunasérfræðingar tæknideildar lögreglunnar í Reykjavík hófu rannsókn á vettvangi í gær. Íkveikja hefur ekki verið útilokuð. (Raðhús í Dalseli gereyðilagðist í eldi um 0100 í nótt. Kona sem var ein í húsinu komst út af sjálfsdáðum. Greiðlega gekk að slökkva eldinn. SHS sendi lið frá fjórum stöðvum vegna þess að tilkynningin um eldinn hljóðaði upp á að það logaði út um nokkra glugga á húsinu.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar