Svanur Tómasson og Tómas Sigurðsson

Alfons

Svanur Tómasson og Tómas Sigurðsson

Kaupa Í körfu

"Það síðasta sem ég mundi var grjótgarðurinn og frussandi sjórinn," segir Tómas Sigurðsson, vinnuvélastjóri frá Ólafsvík, sem lokið hefur spítalavist sinni eftir lífshættulegt vinnuslys við Ólafsvíkurenni á mánudaginn. Myndatexti: Viðburðarík vika eftir miklar hremmingar er nú að baki hjá feðgunum Svani Tómassyni og Tómasi Sigurðssyni frá Ólafsvík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar