Samgönguþing

Sigurður Jónsson

Samgönguþing

Kaupa Í körfu

Ekki verður farið í uppbyggingu hálendisvega fyrr en lokið er frágangi vega á láglendi að ferðamannastöðum. Þetta kom meðal annars fram í máli Sturlu Böðvarssonar samgönguráðherra á samgönguþingi Samtaka sveitarfélaga sem haldið var á Hótel Selfossi í gær. Myndatexti: Sturla Böðvarsson samgönguráðherra ávarpar samgönguþingið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar