TBR Evrópumót

Þorkell Þorkelsson

TBR Evrópumót

Kaupa Í körfu

Leikmenn á alþjóðlega badmintonmótinu sem nú stendur yfir í TBR-húsinu sýndu snilldartaka í gær. Keppendur eru 58, þar af er 31 frá útlöndum og 27 Íslendingar úr landsliðum og unglingalandsliðum. Í gær áttust meðal annars við í tvíliðaleik Helgi Jóhannesson og Sveinn Logi Sölvason sem hér sjást spila gegn Michael Lahnsteiner og Roman Zirnwald frá Austurríki. Íslensku strákarnir unnu leikinn. Tennis og Badmintonsamband Íslands. Sveinn Sölvason til hægri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar