Endurmenntunarstofnun - Markmið

Arnaldur Halldórsson

Endurmenntunarstofnun - Markmið

Kaupa Í körfu

Framhaldsskóli - Á námstefnu 2. júní um aðalnámskrá framhaldsskóla var m.a. fjallað um markmiðssetningu áfanga og greina. Höfundar beittu flokkunarkerfi Benjamins Bloom og greindu halla milli flokka markmiða. Gunnar Hersveinn var á námstefnunni Ný námskrá - nýr skóli í lok námskeiðs sem 42 skólamenn sóttu. Slagsíða markmiða námskrár Markmið með tilvísun í tilfinningar og ábyrgð eru ekki áberandi. Markmið með tilvísun í rökhugsun og skilning eru áberandi. MYNDATEXTI: Hvað segja markmið áfanga um félagslegan þroska nemenda? Námstefnan Ný námskrá - nýr skóli í EHÍ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar