Brautargengi 2000

Arnaldur Halldórsson

Brautargengi 2000

Kaupa Í körfu

Um 100 reykvískar konur hafa tekið þátt í námskeiði Impru og Iðntæknistofnunar fyrir konur sem hafa áhuga á sjálfstæðum atvinnurekstri en námskeiðið hefur verið nefnt Brautargengi. MYNDATEXTI: Útskrift þátttakenda í Brautargengi 2000 fór fram í Grasagarðinum í Laugardal síðastliðinn föstudag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar