Bátagerðin Seigla

Arnaldur Halldórsson

Bátagerðin Seigla

Kaupa Í körfu

Bátagerðin Seigla í Reykjavík afhenti í vikunni sína þriðju nýsmíði, plastbát af gerðinni Seigur 1000. Eigandi bátsins er Guðmundur Egilsson frá Stykkishólmi, en báturinn heitir Steini Randvers SH 147. MYNDATEXTI: Sigurjón Ragnarsson, framkvæmdastjóri Seiglu, og Guðmundur Egilsson, eigandi bátsins, í Stykkishólmi við hið nýja fley. mynd kom ekki Bátur Seigur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar